The Great Stage

The Great Stage

Jón Jónsson og Friðrik Dór (1x2)


Air date: Oct 29, 2021

Í þessum þætti þurftu keppendur að búa til auglýsingu, búa til fyndið fjölskyldumyndband og að lokum flytja söngatriði á Stóra sviðinu. Auddi steypist í sjóinn, Steindi og Frikki auglýsa skóhorn og bræðurnir, Jón Jónsson og Frikki Dór, hjálpa Audda og Steinda við að koma fram og flytja söngatriðin.

  • Rank #
  • Premiered: Oct 2021
  • Episodes: 14
  • Followers: 0
  • Running
  • Stöð 2
  • at 0