The Great Stage

The Great Stage

Anna Svava og Saga Garðars (1x1)


Air date: Oct 22, 2021

Í þessum þætti þurftu keppendur að búa til stuttmynd, flytja listgjörning og setja upp töfrasýningu. Auddi og Anna Svava leira, Steindi og Saga fara í skemmtilega Kringluferð og keppendurnir sýndu að lokum glæsileg og skrautleg töfrabrögð með smá aðstoð frá Lalla töframanni og Einari einstaka.

  • Rank #
  • Premiered: Oct 2021
  • Episodes: 14
  • Followers: 0
  • Running
  • Stöð 2
  • at 0