Ummerki

Morð við Víðimel [Fyrri Hluti] (2x2)


Air date: Oct 31, 2021

Á köldum vetrardegi árið 2002 fannst 51 árs strætisvagnabílstjóri látinn fyrir utan íbúðarhús í Vesturbæ Reykjavíkur. Augljóst var að honum hafði verið ráðinn bani en maðurinn hafði ekkert unnið sér til saka og átti ekki óvini, heldur var hann á röngum stað á röngum tíma.

  • Rank #
  • Premiered: Nov 2020
  • Episodes: 12
  • Followers: 0
  • Ended
  • Stöð 2
  • Sunday at 21