Aðventumolar Árna í Árdal
Alfajores (1x3)
Air date: Dec 03, 2019
Það getur verið gaman að prófa nýjar og framandi smákökusortir um jólin. Alfajores eru vinsælar jólasmákökur í löndum Suður-Ameríku. Þar eru þær venjulega settar saman með dulce de leche, karamellu gerða með því að sjóða niður kúamjólk með sykri. Hér er notuð geitamjólk í staðinn og þá kallast karamellan cajeta. Uppskrift má nálgast á Vísir.is.
- Premiered: Dec 2019
- Episodes: 24
- Followers: 0