Popp- og rokksaga Íslands

Kjölfar blómabyltingar (1x6)


Air date: Mar 06, 2016

Í þessum þætti er fjallað um fyrsta hljóðver landsins og tónleika Stranglers 1978 sem opnuðu auga margra sem stóðu fyrir pönk-rokki nokkrum árum síðar. Á þessum tíma voru Stuðmenn, Spilverk þjóðanna, Megas, Mannakorn, Vilhjálmur Vilhjálmsson, EIK, Hinn íslenski Þursaflokkur og fleiri sveitir áberandi.

  • Rank #
  • Premiered: Sep 2015
  • Episodes: 12
  • Followers: 0
  • Ended
  • RÚV
  • at 0