Áramótaskaup

Áramótaskaup

Áramótaskaup 2016 (1x51)


Air date: Dec 31, 2016

Áramótaskaup 2016 var áramótaskaup sem sýnt var á RÚV, 31. desember 2016. Höfundar spausins voru Fóstbræðrahópurinn eða Helga Braga Jónsdóttir, Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson og Þorsteinn Guðmundsson ásamt Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur sem var ekki í Fóstbræðrum. Leikstjóri var Jón Gnarr. Leikararnir voru 36 talsins.

  • Rank #
  • Premiered: Dec 1966
  • Episodes: 60
  • Followers: 0
  • Running
  • RÚV
  • Unknown