Day Shift

Day Shift

Þáttur 2 (1x2)


:

Hinu rólega sveitalífi hjá Daníel er raskað þegar hann kemst að því að Ólafur Ragnar og Georg hafa verið ráðnir á hótelið. Það eru þó bót í máli að hann er settur yfirmaður þeirra beggja í mikilli óþökk Georgs. Ólafur Ragnar reynir að gera við Læðuna, sem gaf upp öndina á leiðinni frá Reykjavík, en hún Gugga hefur meiri áhuga á að þau tvö fái sér eitthvað "gott í kroppinn".

  • :
  • : 11
  • : 3
  • Stöð 2
  • Måndag