Flateyjargátan

Flateyjargátan

Þáttur 3 (1x3)


:

Eftir misheppnaða flóttatilraun er Jóhanna efst á lista grunaðra. Brynjar beitir öllum brögðum til að ná stjórn á Jóhönnu og aðstæðum í eynni. Jóhanna og Kjartan nálgast lausn gátunnar en á sama tíma opinberast aðstæður á heimili Olgu og Valda.

  • :
  • : 4
  • : 2
  • RÚV
  • 8