Perlur Kvikmyndasafnsins

Perlur Kvikmyndasafnsins

Íþróttir (1x4)


:

Egill Helgason og Gunnar Tómas Kristófersson skoða kvikmyndir af íþróttaiðkun. Þær eru margs konar, allt frá fótbolta til glímu og fimleikasýninga. Einnig er fjallað um vandann við að skanna efni á Kvikmyndasafninu þegar varðveislutækni er sífellt að breytast.

  • :
  • : 11
  • : 0
  • RÚV
  • 0