Perlur Kvikmyndasafnsins

Perlur Kvikmyndasafnsins

Fyrstu íslensku fréttamyndirnar (1x3)


:

Fjallað er um tilraunir til að taka íslenskar fréttamyndir og koma þeim í almenna sýningu. Þrátt fyrir elju margra kvikmyndagerðarmanna reyndist það þrautin þyngri því markaðurinn var smár. Einnig er safnkostur Kvikmyndasafns Íslands skoðaður.

  • :
  • : 11
  • : 0
  • RÚV
  • 0