The Minister
Þáttur 02 (1x2)
:
Kjörsókn náði ekki 90% og Benedikt neitar að taka við sjórnarmyndunarumboði forseta Íslands. Aðrir stjórnmálaleiðtogar sjá sér leik á borði. Á sama tíma biðlar Benedikt til þjóðarinnar að skrifa sinn eigin stjórnarsáttmála á Twitter sem vekur alþjóðlega athygli. Fortíð Benedikts er dregin upp á yfirborðið í pólitísku skyni.