The Minister

The Minister

Þáttur 01 (1x1)


:

Benedikt Ríkarðsson, formaður stærsta stjórnmálaflokks landsins, reynir að vekja þjóðina til þátttöku í lýðræðinu með óvenjulegum hætti í alþingiskosningum. Brátt snúast kosningarnar einkum um yfirlýsingar hans. Kosningabaráttan verður sífellt rætnari þegar aðrir flokkar reyna að skjóta Benedikt niður með öllum tiltækum ráðum. Hann mætir gagnrýni af auðmýkt og með jafnaðargeði.

  • :
  • : 16
  • : 5
  • RÚV
  • 20