Stóra stundin

Stóra stundin

Brúðkaup (1x3)


:

Heimildarþættir þar sem fylgst er með fólki í aðdraganda stærstu stunda lífsins og áhorfendum hleypt með þegar þær eiga sér stað. Í þessari fjögurra þátta röð fáum við einstaka innsýn í fæðingu barns, brúðkaup, stærstu og erfiðustu kokkakeppni í heimi og fegurðarsamkeppni þar sem keppandinn er á fertugsaldri.

  • :
  • : 4
  • : 0
  • Stöð 2
  • 0