Fósturbörn

Fósturbörn

Börn Guðrúnar Bjargar (3x3)


:

Í síðasta þætti hittum við Guðrúnu, móður sem misst hefur þrjú börn sín af fjórum inn í kerfið. Hún fær lítið að hitta börn sín og er ekki sátt. Í þessum þætti ætlum við að kynnast fósturforeldrum tveggja barna hennar og heyra þeirra hlið sem er töluvert önnur en Guðrúnar.

  • :
  • : 20
  • : 0
  • Stöð 2
  • 20