Stóra stundin

Stóra stundin

Erfiðasta kokkakeppni heims (1x2)


:

Stjörnukokkurinn Sindri Guðbrandur Sigurðsson er búin að vinna nær öll verðlaun sem hægt er í matreiðsluheiminum á Íslandi, en markmið hans hefur frá upphafi ferilsins verið þátttaka í erfiðustu kokkakeppni heims, Bocuse d´Or í Frakklandi. Undirbúningurinn stendur yfir mánuðum saman og útheimtir endalausa þolinmæði, tíma, peninga, blóð, svita og tár.

  • :
  • : 4
  • : 0
  • Stöð 2
  • 0