Heima

Heima

Þáttur 4 (1x4)


:

Í fjórða þætti liggur leiðin að Meðalfallsvatni þar sem rætur „Parísardömunnar“ Kristínar liggja sem dýpst. Í síðari hlutanum eru það hjónin Bjarni og Sigríður sem bjóða heim á Tjarnargötuna, en húsið hefur frá byggingu verið í eigu fjölskydunnar, eða í rúm 120 ár.

  • :
  • : 6
  • : 0
  • Sjónvarp Símans
  • 0