Heima

Heima

Þáttur 2 (1x2)


:

Í öðrum þætti segir Thelma Rún frá því hvernig Mikki mús kveikti hjá henni óbilandi áhuga á Japan þegar hún var barn sem síðar leiddi til þess að hún flutti til Tokyo þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Í síðari hlutanum opnar Nína Eck heimili sitt, en hún býr ásamt syni sínum í samhentu samfélagi á stúdentagörðum Háskóla Íslands.

  • :
  • : 6
  • : 0
  • Sjónvarp Símans
  • 0