Hvar er best að búa?

Hvar er best að búa?

Fjarbúð milli Brussel og Parísar (6x3)


:

Lóa Pind heimsækir matgæðingana Þorfinn og Ástrósu sem langaði eitthvert út í heim eftir bankahrunið og ákváðu að setjast að í Brussel þar sem hún rekur Pílates stúdíó. Nema svo fékk hann vinnu í draumaborginni sinni París og þau eru nú í fjarbúð, sundur virka daga - en saman langar helgar. Þorfinnur og Ástrós eru lifandi dæmi um að fjarbúð er enginn ómöguleiki í ástarsambandi.

  • :
  • : 40
  • : 0
  • Stöð 2
  • 18