Hvar er best að búa?
Tinder ást í Mexíkó (6x2)
:
Lóa Pind heimsækir Sturlu og Vanessu sem kynntust á Íslandi fyrir 9 árum og kolféllu fyrir hvort öðru. Hann var þá skrifstofudýr í Reykjavík en ákvað loks að elta ástina sína hana Vanessu til paradísarstrandbæjarins Playa del Carmen í Mexíkó, og elskar lífið og matinn og veðrið í hitabeltinu.