Stiklur

Stiklur

Á slóð Náttfara (Fólk og firnindi) (2x12)


:

Heimildarþáttur. Ómar Ragnarsson er á ferð og flugi um landið. Í janúar verða þættir úr smiðju hans öll sunnudagskvöld. Farið er með nútímafólki í fótspor Náttfara, sem margir telja fyrsta landnámsmanninn, allt frá suðausturströndinni til landnáms hans við Skjálfandaflóa. Þá er slegist í för með hvalaskoðunarfólki um Skjálfanda og Eyjafjörð, þar á meðal 16 ára enskum pilti sem langaði til þess að sjá hvali áður en hann dæi. Loks er stigið á land í eyðibyggðinni í Náttfaravíkum með manni sem þar er fæddur og uppalinn.

  • :
  • : 32
  • : 0