Stiklur

Stiklur

Flökkusál (Fólk og firnindi) (2x10)


:

Ferðast um slóðir útlaga fyrri alda, einkum þó Fjalla-Eyvindar, allt frá Hornströndum til Hveravalla, Eyvindarkofavers og Hvannalinda. Slegist í för með Birgi Brynjólfssyni, jöklabílstjóra. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson.

  • :
  • : 32
  • : 0