Stiklur
Eyjabyggðin eina (2/2) (1x24)
:
Ekki er langt síðan eyjar við Ísland voru eftirsóttar hlunnindajarðir en nú eru sárafáar þeirra byggðar. Í þessum þætti er farið í Hjörsey og Knarrarnes á Mýrum þar sem fjögur systkin búa árið um kring.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.