Stiklur

Stiklur

Út til hafs og upp á jökul (1x19)


:

Í þessum þætti er ekið frá Akureyri út í eyðibyggðina á Flateyjardal þar sem eru söguslóðir Finnboga ramma og merkileg mannvirki verða á vegi. Flögrað er út í Flatey á Skjálfanda í einstakri veðurblíðu og á leiðinni til Akureyrar er slegist í för með leiðangri sem þaðan er gerður upp á Bárðarbungu á Vatnajökli. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.

  • :
  • : 32
  • : 0