Stiklur

Stiklur

Með fróðum á frægðarsetri (1x18)


:

Í þessum þætti liggur leiðin út með Eyjafirði austanverðum að Laufási í Grýtubakkahreppi, höfuðbóli að fornu og nýju. Í fylgd með séra Bolla Gústavssyni er tíminn fljótur að líða, bæði í kirkjunni og hinum reisulega torfbæ þar sem allt er í svipuðu horfi og meðan búið var í honum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.

  • :
  • : 32
  • : 0