Stiklur

Stiklur

Afskekkt byggð í alfaraleið (1x14)


:

Við innanverðan Arnarfjörð liggur þjóðleiðin um fámennt byggðarlag og afskekkt að vetrarlagi. Á mörgum bæjum búa einbúar, svo sem á Hjallkárseyri, þar sem þjóðvegurinn liggur við bæjarhlaðið en búið er við frumstæð skilyrði. Á leiðinni vestur blasa við eyðieyjar á Faxaflóa og Breiðafirði. Myndataka: Baldur Hrafnkell Jónsson, Ómar Magnússon og Örn Sveinsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Myndband: Elías Magnússon. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.

  • :
  • : 32
  • : 0