Stiklur
Í Mallorcaveðri í Mjóafirði (2/2) (1x12)
:
Í þessum þætti er haldið áfram ferðinni í Mjóafirði í fylgd með Vilhjálmi Hjálmarssyni í einmuna blíðviðri. Farið er um sæbrattar skriður allt út á Dalatanga þar sem suðrænn aldingróður skrýðir gróðurhús.
Myndataka: Páll Reynisson. Hljóð: Oddur Gústafsson. Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson.