Stiklur
Fámennt í fagurri sveit (1x10)
:
Byggðir, sem fyrrum voru blómlegar við Breiðafjörð, eiga nú í vök að verjast og allstór eyðibyggð hefur myndast í Barðastrandarsýslu. Í þessum þætti er farið um Gufudalssveit. Þar er byggð að leggjast niður í Kollafirði og síðasti bóndinn flytur úr firðinum í ár.
Myndataka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson.