Stiklur
Nú förum við fram eftir (1x4)
:
Þótt ótal ferðalangar gisti Eyjafjörð ár hvert, eru þeir tiltölulega fáir, sem gefa sér tíma til þess að svipast um í hinum blómlegu og söguríku dölum, sem eru fyrir sunnan höfuðstað Norðurlands. Í þessum þætti er skroppið sem svarar dagstund suður Eyjafjarðardali, þar sem landbúnaður nýtur bestu skilyrða, sem finnast hér á landi.
Myndataka: Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vilmundur Þór Gíslason. Umsjón: Ómar Ragnarsson.