Ísbíltúr með mömmu
Erlendar ísbúðir í sólarlöndum (1x5)
:
Mæðginin rifja upp hlýlegar minningar um sólarlönd þar sem erlendar ísbúðir, námsárin í Bretlandi og svínaslátranir koma við sögu. Skipulagsleysi Eddu setur svo allt úr skorðum þegar þau reyna að heimsækja æskuvinkonu Eddu út í sveit.