The Falcons
Þáttur 2 (1x2)
:
Rósa heldur áfram að þykjast vera strákur og spila með Fylki. Hún fær góð ráð frá markahæstu landsliðskonu Íslands - og Evrópu. Jón áttar sig á því að það er ekki í lagi með pabba hans Ívars, á meðan Skúli virðist móðga alla sem hann hittir.