The Falcons

The Falcons

Þáttur 1 (1x1)


:

Jón er kominn til Vestmannaeyja með liðsfélögum sínum úr Fálkum til að keppa á stærsta og skemmtilegasta fótboltamóti ársins. Það er aðeins tvennt sem truflar hann: öll eldfjöllin og brjálaði boltaþjófurinn. Rósa berst fyrir tilverurétti sínum hjá Fylki, en þar vantar einmitt einn leikmann.

  • :
  • : 6
  • : 0
  • RÚV
  • 19