The Storm

The Storm

Jaðarhópar (1x6)


:

Hjúkrunarfræðingurinn Sóley fer á vakt á gjörgæsludeildinni þar sem allt er gert til að bjarga manni sem er haldið sofandi í öndunarvél. Víðir smitast og fólk spyr hvort það eigi að hætta að hlýða Víði. Þríeykið fær morðhótanir og Gylfi og starfsfólkið í farsóttarhúsum sinnir fólkinu sem er á jaðri samfélagsins.

  • :
  • : 8
  • : 0
  • RÚV
  • 20