The Storm

The Storm

Smitskömm (1x4)


:

Hjónin Villi og Ludi liggja bæði á gjörgæsludeild í öndunarvél með COVID-19. Smitrakningateymið reynir að ná utan um smit í Pepsi-deildinni í fótbolta og Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er í uppnámi.

  • :
  • : 8
  • : 0
  • RÚV
  • 20