Aðventumolar Árna í Árdal

Aðventumolar Árna í Árdal

Kalkúnn (1x20)


:

Vandamálið við kalkún er þetta er stór fugl sem er nokkuð erfitt að elda í heilu lagi svo vel til takist. Á fuglinum er nefnilega tvenns konar kjöt sem þarf að ná mismunandi kjarnhitastigi. Í þessum þætti fer Árni yfir atriðin sem er gott að hafa í huga til að elda ljúffengan jólakalkún. Uppskriftina má nálgast á Vísir.is

  • :
  • : 24
  • : 0
  • Stöð 2
  • 0