Matarsaga Íslands

Matarsaga Íslands

Þáttur 5 (1x5)


: 02, 2025

Fjallað er um innreið eldhúsraftækja á heimili landsmanna. Vegna innflutningshafta var Raftækjaverksmiðja Hafnarfjarðar, Rafha, stofnuð og rafmagnseldavélar rötuðu inn á flest heimili landsins. Nútímaveitingastaðir eins og Hótel Ísland, Borgin og Naustið skutu upp kollinum og húsmæðraskólar höfðu mikil áhrif á uppeldi stúlkna í landinu.

  • : 2025
  • : 7
  • : 0
  • 0