Gettu betur
MR - FAS (1995x6)
: 17, 1995
Í þessum þætti mætast lið Menntaskólans í Reykjavík og Fjölbrautaskólans í Austur-Skaftafellssýslu í seinni undanúrslitum. Lið Menntaskólans í Reykjavík skipa Stefán Pálsson, Birgir Andri Briem og Guðmundur Björnsson. Lið Fjölbrautaskólans í Austur-Skaftafellssýslu skipa Hjalti Þór Vignisson, Gissur Jónsson og Arnór Már Fjölnisson.