Gettu betur

Gettu betur

FAS - FÁ (1995x1)


: 17, 1995

Í þessum þætti mætast lið Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu og Fjölbrautaskólans við Ármúla. Lið Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu skipa Hjalti Vignisson, Gissur Jónsson og Arnór Fjölnisson. Lið Fjölbrautaskólans við Ármúla skipa Hreinn Pálsson, Arnar Ágústsson og Örn Arnarson.

  • : 1987
  • : 66
  • : 0
  • RÚV
  • 0