Gettu betur
MA - MS (1990x6)
: 23, 1990
Að þessu sinni mætast lið Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans við Sund. Lið Menntaskólans á Akureyri skipa Magnús Teitsson, Finnur Friðriksson og Jón Pálmi Óskarsson. Lið Menntaskólans við Sund skipa Hrafnkell Kárason, Ármann Jakobsson og Sverrir Jakobsson.