Perlur Kvikmyndasafnsins

Perlur Kvikmyndasafnsins

Íþróttir (1x4)


Data de estreia: Set 08, 2024

Egill Helgason og Gunnar Tómas Kristófersson skoða kvikmyndir af íþróttaiðkun. Þær eru margs konar, allt frá fótbolta til glímu og fimleikasýninga. Einnig er fjallað um vandann við að skanna efni á Kvikmyndasafninu þegar varðveislutækni er sífellt að breytast.

  • Classificação #
  • Estreia: Ago 2024
  • Episódios: 11
  • Seguidores: 0
  • Acabou
  • RÚV
  • às 0