Draumahöllin
Þáttur 1 (1x1)
Data de estreia: Dez 27, 2024
Sketsaserían Draumahöllin er skrifuð af Sögu Garðarsdóttur, Steinda og Magnúsi Leifssyni, sem jafnframt leikstýrir. Sex þættir þar sem margir óborganlegir karakterar koma við sögu, sumir oftar en einu sinni. Mikið er lagt upp úr gervum og koma margir af þekktustu leikurum landsins við sögu í þessari bráðskemmtilegu seríu sem er sprenghlægileg og ættu allir fjölskyldumeðlimir að finna eitthvað við sitt hæfi í Draumahöllinni.
- Estreia: Dez 2024
- Episódios: 6
- Seguidores: 0