Hvar er best að búa?
Ávaxtabændur á La Palma (4x1)
Data emisji: Lut 01, 2023
Lóa Pind heimsækir þúsundþjalasmiðina og ávaxtabændurna Haffa og Öglu og dætur þeirra tvær sem lifa ævintýralegu lífi sem þau skipta á milli tveggja eldfjallaeyja, Íslands og La Palma. Þau hafa plantað ógrynni ávaxtaplantna á jörðinni sinni á La Palma og byggt sér heimili þar við rætur eldfjalls sem byrjaði að gjósa fyrir skömmu. Kynnumst athafnahjónum sem elska að byggja, breyta og rækta.
- Premiera: Maj 2017
- Odcinki: 40
- Obserwujący: 0
- Trwający
- Stöð 2
- Niedziela w 18