Flateyjargátan
Þáttur 2 (1x2)
Data emisji: Lis 25, 2018
Lögreglumaðurinn Brynjar kafar dýpra í morðmálið og hefur sett á farbann í Flatey. Jóhanna reynir örvæntingarfull að fela tilvist sonar síns. Morðið virðist tengjast Flateyjargátunni og Jóhanna leggur sig alla fram við að finna lausnina.
- Premiera: Lis 2018
- Odcinki: 4
- Obserwujący: 2
- Zakończony
- RÚV
- Sobota w 8