Andrar Abroad

Andrar Abroad

Írland (1x3)


Uitzenddatum: Mrt 12, 2020

Nafnarnir fara yfir til Írlands með ferju og þar heldur leitin að Mr. Bean áfram. Í Dyflinni taka Andrarnir lagið með ekta götusöngvara, skoða Guinness-safnið hátt og lágt, virða fyrir sér styttu af forsprakka rokkhljómsveitarinnar Thin Lizzy og heimsækja furðulegt útvarpssafn.

  • Plaats #
  • in première gegaan: Feb 2020
  • Afleveringen: 6
  • Volgers: 0
  • Afgelopen
  • RÚV
  • op 0