Áramótaskaup

Áramótaskaup

Áramótaskaup 1992 (1x27)


Data di messa in onda: Dic 31, 1992

Áramótaskaupið 1991 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1991 og var sýnt á RÚV. Leikstjóri skaupsins var Ágúst Guðmundsson. Höfundar skaupsins voru Andrés Indriðason, Ágúst Guðmundsson, Árni Ibsen, Marteinn Þórisson, Steinunn Sigurðardóttir og fleiri. Tónlistarstjóri var Magnús Kjartansson. Leikarar voru Erla Ruth Harðardóttir, Gísli Halldórsson, Guðfinna Rúnarsdóttir, Hilmar Jónsson, Hjálmar Hjálmarsson, Jóhannes Kristjánsson, Júlíus Agnarsson, Magnús Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Sigurveig Jónsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi) og Örn Árnason. Sýningartími 62 mínútur.

  • Posizione #
  • Iniziato: Dic 1966
  • Episodi: 60
  • Followers: 0
  • In corso
  • RÚV
  • Sconosciuto