Hvar er best að búa?

Hvar er best að búa?

Listafjölskylda í Róm (3x4)


Data di messa in onda: Feb 22, 2022

Lóa Pind heimsækir listræna íslenska fjölskyldu sem býr skammt frá Páfagarði í Róm. Hildur er hönnuður, Ingó leikstjóri og synir þeirra báðir í listaframhaldsskóla. Þau hafa upplifað margt á tíu árum á Ítalíu; búið í kastala, í miðju iðandi næturlífinu, verið stöndug en líka fátæk og hafa þurft að vera útsjónarsöm til að framfleyta sér frá degi til dags. En þau elska Ítalíu, sólina, matinn og dramað í ítalskri þjóðarsál.

  • Posizione #
  • Iniziato: Mag 2017
  • Episodi: 40
  • Followers: 0
  • In corso
  • Stöð 2
  • Domenica alle 18