Hvar er best að búa?

Hvar er best að búa?

Súrdeigsbakari í Prag (3x3)


Data di messa in onda: Feb 15, 2022

Lóa Pind heimsækir Davíð súrdeigsbakara sem flutti til Prag og opnaði þar bakarí ásamt íslenskum félaga sínum. Á þremur árum hefur reksturinn blómstrað, þeir hafa nú opnað 3 bakarí og eru enn að stækka. Kynnumst gleði og sorgum hjá fráskildum bakara í fyrrum austantjaldsborginni Prag.

  • Posizione #
  • Iniziato: Mag 2017
  • Episodi: 40
  • Followers: 0
  • In corso
  • Stöð 2
  • Domenica alle 18