Hvar er best að búa?

Hvar er best að búa?

Jafnöldrur í Tókýó og Suður-Frakklandi (5x2)


Data di messa in onda: Feb 18, 2024

Lóa Pind heimsækir jafnöldrur sem fóru hvor í sína áttina á hnettinum. Unnur hefur verið heilluð af Frakklandi frá barnæsku og lét drauminn rætast þegar hún flutti til Suður-Frakklands þar sem hún freistar þess að framfleyta sér í tónlistargeiranum. Thelma var dáleidd af Japan og býr nú í milljónaborginni Tókýó þar sem hún vinnur sem kennari, fyrirsæta, leikkona og almannatengill.

  • Posizione #
  • Iniziato: Mag 2017
  • Episodi: 40
  • Followers: 0
  • In corso
  • Stöð 2
  • Domenica alle 18