Allt úr engu

Allt úr engu

Aron Már Ólafsson (1x1)


Fecha de emisión: Ago 24, 2020

Í þessum þætti heimsækir Davíð eldhúsið hjá leikaranum Aroni Má Ólafssyni. Davíð gramsar í ísskápnum og leitar að hráefni sem Aron og fjölskylda geta nýtt betur. Grillað brokkólíní, birkivafinn lax og banana súkkulaði-myntu-mús er eitthvað sem vafalaust fær áhorfendur til að fá vatn í munninn.

  • Ranking #
  • Estrenada: Ago 2020
  • Episodios: 6
  • Seguidores: 0
  • Finalizado
  • Desconocido
  • Lunes a las 19