Maðurinn og umhverfið
Betri matur (1x4)
Udgivelsesdato: Jun 19, 2015
Fjallað um það sem er nýjast í þróun umhverfismála í landbúnaði og farið yfir hvernig unnið er að því að nýta nýsköpun í greininni. Rætt er við: Bjarna Stefánsson kúa- og loðdýrabónda í Túni Jón Tryggva Guðmundsson tæknifræðing Hafberg Þórisson forstjóra hjá Lambhaga Hörð Harðarson svínaræktanda í Laxárdal Örn Karlsson bónda að Sandhóli í Meðallandi Sigrúnu Elsu Smáradóttur fagstjóra hjá Matís Einnig er farið yfir meðhöndlun sorps og úrgangs hér á landi og lýst hvernig endurvinnsla getur búið til verðmæti. Rætt er við: Rögnu Ingibjörgu Halldórsdóttur deildarstjóra hjá SORPU Björn H. Halldórsson framkvæmdastjóra SORPU
- Premieret: Maj 2015
- Afsnit: 4
- Følgere: 0