Maðurinn og umhverfið

Maðurinn og umhverfið

Jarðhitanýting (1x3)


Udgivelsesdato: Jun 12, 2015

Farið verður yfir eðli og mikilvægi jarðhitavinnslu og þungvæg atriði svo sem virkjanahraða, losun affallsvatns, gasmengun og margvíslega nýsköpun sem henni tengist. Rætt verður við: Guðna Axelsson sérfræðing, Albert Albertsson verkfræðing og aðstoðarforstjóra HSOrku, Ásu Brynjólfsdóttur rannsókna- og þróunarstjóra Bláa lónsins, Hólmfríði Sigurðardóttur umhverfisstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, Bjarna Bjarnason forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur og Guðmund Ómar Friðleifsson yfirjarðfræðing HSOrku.

  • Rang #
  • Premieret: Maj 2015
  • Afsnit: 4
  • Følgere: 0
  • Slut
  • Ukendt
  • Fredag på 18